Tilkynningar

Innköllun á Please Drink Green tee mix. Varan inniheldur óleyfileg aukefni E110, E102 og E133

16. desember 2024
Lagsmaður (fiska.is) hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og...

Tillaga að starfsleyfi fyrir móttökustöð og flutning úrgangs

28. nóvember 2024
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir móttökustöð úrgangs fyrir Hringrás ehf, að Álhellu 1 í Hafnarfirði.

Tillaga að starfsleyfi fyrir móttökustöð raftækjaúrgangs

28. nóvember 2024
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir móttökustöð raftækjaúrgangs fyrir Efnarás ehf, að Álhellu 1 í Hafnarfirði.

Innköllun á Iceland  Takeaway Chicken Jalfrezi og Iceland Takeaway Chicken Madras vegna vanmerkra ofnæmisvalda

30. október 2024
Heimkaup-Pris hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað...

Innköllun á Kjötsúpu 410g dós vegna vanmerktra ofnæmisvalda.

17. október 2024
Ora ehf hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað Ora...

Innköllun á First Price Fusili Pasta skrúfum

16. október 2024
Krónan hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað First...

Innköllun á Seamaid Yellow Catfish það inniheldur Leucomalachite í of háu magni.

19. september 2024
Fiska - Lagsmaður hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað...

Innköllun á brúnum baunum

06. september 2024
Fiska hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað brúnar...

Innköllun á þurrkaðri myntu (krydd)

30. ágúst 2024
Pottagaldrar hafa í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað...

Innköllun á pistasíu makkarónum

28. ágúst 2024
COSTCO hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað pistasíu...

Innköllun á Ultimate Metyl Blue litarefni þar sem að það er ekki öryggt til neyslu.

20. ágúst 2024
Mamma veit best hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað...

Innköllun á Red Lotus og Yellow Kilin hveiti þau innihalda óleyfilegt aukefni Benzoyl peroxide

24. júlí 2024
Fiska - Lagsmaður hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað...

Innköllun á Kite hveiti það inniheldur óleyfilegt aukefni Benzoyl peroxide

11. júlí 2024
Fiska - Lagsmaður hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað...

Tillaga að starfsleyfi fyrir tætingu málmúrgangs - Hringrás ehf.

08. júlí 2024
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir tætingu málmúrgangs allt að 75 tonnum á dag á svæði Hringrásar ehf. að...

Innköllun á Beikon og Brennivín kryddsultu frá Helvítis

05. júlí 2024
Helvítis ehf hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað...

Innköllun á Gestus rauðri smoothie blöndu

04. júlí 2024
Krónan innkallar Rauða smoothie blöndu frá Gestus 450g þar sem varnarefnin Cypermethrin og Fenpropathrin hafa mælst í innihaldsefni...

Tillaga að starfsleyfi fyrir móttöku og endurnýtingu á jarðvegsúrgangi, Kvartmíluklúbburinn Hafnarfirði

28. júní 2024
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir móttöku og endurnýtingu á jarðvegsúrgangi Kvartmíluklúbbsins að...

Innköllun á Fermented Mushroom Blend

12. júní 2024
Fyrirtækið ProHerb innkallar Fermented Mushroom Blend þar sem að varan inniheldur óleyfilegt innihaldsefni Cordyceps Militaris

Drög að starfsleyfi fyrir þvottahús Skeiðarási 12

06. júní 2024
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir AÞ-Þrif ehf. að Skeiðarási 12, Garðabæ

Drög að starfsleyfi fyrir þvottahús Eyrartröð 2A

03. júní 2024
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi Nostra að Eyrartröð 2A, Hafnarfirði