Hlutverk heilbrigðisnefnda og heilbrigðiseftirlits
Hlutverk heilbrigðisnefnda er skilgreint í lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, en þar segir í 13.gr:
Heilbrigðisnefnd er samsett þannig að:
Heilbrigðiseftirlitið vinnur í umboði heilbrigðisnefndar og samkvæmt samþykktum um heilbrigðiseftirlitið frá 2022.
Samkvæmt samþykktunum skipa sveitarfélögin fulltrúa í nefndina á eftirfarandi hátt.