Frétt

Tillaga að starfsleyfi fyrir endurnýjun 220 kv. háspennulínu - Kolviðarhólslínu 1.

Leyfið tekur til framkvæmda við endurnýjunar á möstrum Kolviðarhólslínu 1 í landi Kópavogs og Mosfellsbæjar.  Leyfið nær einnig til efnisflutninga og aðrar tengdar framkvæmdir.

Heilbrigðiseftirlitið auglýsir hér með fyrirhugaða útgáfu og gildistöku á starfsleyfi til handa Landsneti hf. til framkvæmda við endurnýjun á möstrum Kolviðahólslínu 1 sem liggur í landi Kópavogs og Mosfellsbæjar. Leyfið nær einnig til efnisflutninga og aðrar tengdar framkvæmdir.

Framkvæmdin er bæði innan grann- og öryggissvæðis vatnsverndarsvæðis höfuðborgarsvæðisins og fellur því undir heilbrigðissamþykkt nr. 555/2015 um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarkaupstaðar.

Drög að starfsleyfi

Áhættumat vegna vatnsverndar