Frétt

Innköllun á Rustika Chips með Sourcream & Onion

Fyrirtækið Atlaga hef hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF). Varan inniheldur mjólkurprótein sem er ekki tilgreint á umbúðum.

Upplýsingar um vöruna

Vörumerki: Eldorado

Vöruheiti: Rustika Chips með Sourcream & Onion

Framleiðandi: Axfood AB

Innflytjandi: Atlaga ehf.

Framleiðsluland: Svíþjóð

Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 30.07.25

Geymsluskilyrði: Þurrvara

Dreifing: Prís, Smáratorgi 3

Fréttatilkynning fyrirtækisins