Frétt
Innköllun á Please Drink Green tee mix. Varan inniheldur óleyfileg aukefni E110, E102 og E133
Lagsmaður (fiska.is) hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes ( HEF)
Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:
Vörumerki: ChaTraMue
Vöruheiti: Please drink green tea mix
Best fyrir: 15-01-2026
Nettómagn: 200g
Geymsluskilyrði: Þurrvara
Framleiðandi: Cha Thai International Co. LTD.
Framleiðsluland: Thailand
Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Fiska.is Nýbýlavegi 6 200 Kópavogur
