Frétt
Innköllun á Pálmasykri TD 200g frá framleiðenda, Thai Dancer vegna ómerkts ofnæmisvalds. Varan inniheldur Súlfíð en það er ekki merkt á umbúðir.
Fyrirtækið Filipino Store ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes ( HEF)
Framleiðandi: Thai Dancer
Nafn vöru: Pálmasykur
Pakkning: 200g
Vörunúmer: 11396
Lotunúmer: 260724
Best fyrir dagsetning: 26-07-2026
Fréttatilkynning fyrirtækisins
