Frétt
Innköllun á Lagsagne frá Kjötkompaní
Fyrirtækið Kjötkompaní hefur innkallað Lagsagna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes, þar sem að fannst tréflís í því.
Upplýsingar um vöruna
Vörumerki: Kjötkompaní
• Vöruheiti: Lagsagne
• Framleiðandi: Kjötkompaní
• Framleiðsluland: Ísland
• Lotunúmer/best fyrir dagsetning: Best fyrir 18.5.2024
• Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C.
• Dreifing: Krónan
