Innköllun á Fermented Mushroom Blend
Fyrirtækið ProHerb innkallar Fermented Mushroom Blend þar sem að varan inniheldur óleyfilegt innihaldsefni Cordyceps Militaris
Fyrirtækið ProHerb ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes.
Upplýsingar um vöruna
• Vörumerki: ProHerb ehf
• Vöruheiti: fermented mushroom blend.
• Framleiðandi: suppliful
• Innflytjandi: ProHerb ehf.
• Framleiðsluland: USA
• Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Allar dagsetningar/öll lotunúmer
• Geymsluskilyrði: Þurrlager.
• Dreifing: Seiðkarlin.
