Frétt
Innköllun á brúnum baunum
Fiska hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað brúnar baunir vegna myglueiturs (mycotoxin).
Upplýsingar um vöruna
Vörumerki: MP – People´s Choice
Vöruheiti: Brown beans 910g
Framleiðandi: MacPhilips Foods Ltd
Innflytjandi: Lagsmaður ehf / Fiska.is
Framleiðsluland: Ghana
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 30-01-2026
Geymsluskilyrði: Þurrvara - við stofuhita.
Dreifing: Fiska
