Tillaga að starfsleyfi fyrir ÓB, Hamraborg 12 í Kópavogi
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir bensínstöð ÓB í Hamraborg. Leyfið er gefið út með skilyrðum um að ákvæðum laga og reglugerða um hollusthætti og mengunarvarnir hverju sinni, sé fylgt.
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir bensínstöð ÓB í Hamraborg. Leyfið er gefið út með skilyrðum um að ákvæðum laga og reglugerða um hollusthætti og mengunarvarnir hverju sinni, sé fylgt. Umsækjandi starfsleyfis er Olíuverslun Íslands ehf. kt. 500269-3249.
Leyfið tekur til reksturs bensínstöðvar sbr. ákvæði 5 gr. reglugerðar nr. 550/2018 um losun fra atvinnurekstri og mengunareftirlit, liðar 7.8 um bensínstöðvar í X. viðauka við sömu reglugerð ásamt II. kafla reglugerðar nr. 884/2017 um varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi. Þá er gerð krafa um að reksturin fylgi ákvæðum reglugerða um hollustuhætti nr. 941/2002 um húsnæði og lóðir auk reglugerðar um meðhöndlun úrgangs nr. 737/2003.