Starfsleyfisumsóknir til kynningar desember-janúar 2019-20

09.12.2019

9. desember 2019

Með vísan til ákvæða í reglugerð nr. 550 frá 2018 er hér birtar umsóknir og áformuð starfsleyfi sem koma til afgreiðslu á næsta áformaða fundi heilbrigðisnefndar í lók janúar nk. 
Frestur til athugasemda er til 11. janúar 2020 og þurfa þær að berast í netfang stofnunarinnar hhk@heilbrigdiseftirlit.is.