Vatnsvernd

30. maí 2013
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um olíuslys er varð í Bláfjöllum þann 8. maí 2013

Fundargerðir Framkvæmdastjórn um vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins.

 

,,Framkvæmd vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu’’ 
ritgerð eftir Pál Stefánsson heilbrigðisfulltrúa

Sumarið 2005 gaf Orkuveita Reykjavíkur út ritið "Framkvæmd vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu" eftir Pál Stefánsson heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.  Ritið er master ritgerð hans í umhverfisfræðum við Háskóla Íslands frá 2004.