Gæludýrahald

GÆLUDÝR Í SÁTT VIÐ SAMFÉLAGIÐ ER LEIÐARLJÓS HEILBRIGÐISEFTIRLITSINS Í EFTIRLITI OG UMFJÖLLUN UM MÁL SEM SNERTA GÆLUDÝRAHALD.

Gæludýr skulu þannig haldinn að ekki valdi hávaða, ónæði, óhollustu eða óþrifnaði. (Reglugerð um hollustuhætti nr.941/2002, gr. 56.)

Sveitastjórnum er heimilt að setja heilbrigðissamþykktir um gæludýrahald í sínum lögsagnarumdæmum.

Um gæludýrahald í fjöleignahúsum vísast að öðru leyti til ákvæða 13. tl. A liðar 1. mgr. laga nr. 26/1994 um fjöleignahús

Auglýsing um gjaldskrá fyrir húsdýrahald og almennt gæludýrahald í Hafnarfirði nr. 1186/2012

Samþykkt um kattahald í Garðabæ nr. 432 frá 2012.

Samþykkt um húsdýrahald og almennt gæludýrahald í Hafnarfirði nr. 634 frá 2012.

Um kattahald gildir samþykkt nr. 1230 um kattahald í Hafnarfirði frá desember 2019

Um kattahald í Kópavogi gildir samþykkt nr. 969/2010 um kattahald í Kópavogi  frá 29. nóvember 2010