Matvæli

Matvæli og merkingar
 

Heilbrigðiseftirlitið:

  • Stendur vörð um  öryggi matvæla með því að fylgjast náið með framleiðslu, dreifingu og sölu neysluvara.
  • Fylgir því eftir að viðhald og umgengni um húsnæði og athafnasvæði  matvælafyrirtækja sé í lagi.
  • Fylgist með því að farið sé að reglum um merkingar matvæla svo neytendur hafi sem gleggstar upplýsingar um næringargildi, geymsluaðferð og geymsluþol vörunnar.
  • Tekur sýni  úr matvælum og vinnsluflötum svo  hægt sé að fylgjast með því að fyllsta hreinlætis sé gætt í fyrirtækinu og rétt sé staðið að  framleiðslu og geymslu matvælanna. 

 

Áhættu og frammistöðuflokkun               Framleiðsla og dreifing matvæla  HES 1502  (21.1.2015)

Skoðunarhandbók heilbrigðiseftirlits Sveitarfélaga  HES 1511  (17.04.2015)