Hollustuhættir

Húsnæði

Leiðbeiningar varðandi umsókn um gististaði

Heilbrigðiseftirlitið:

  • Gerir reglulegar  úttektir á húsnæði þar sem ýmiss konar þjónusta er veitt og mikið reynir á hreinlæti.  Lögð er áhersla á  húsnæði þar sem almenningur kemur saman eins og t.d. í skólum, leikskólum, leikvöllum, sundstöðum, íþróttahúsum, leik- og kvikmyndahúsum.
  • Fylgir eftir kröfum sem gerðar eru til húsnæðis fyrirtækja og sér til þess að umgengni um húsnæði og athafnasvæði valdi ekki heilsutjóni.
  • Leitast er  við að koma í veg fyrir að heilsuspillandi leiguhúsnæði sé boðið fólki til íbúðar.

Um heimagistingu (af heimasíðu Sýslumenn.is)  http://www.syslumenn.is/thjonusta/leyfi-og-loggildingar/heimagisting/