Auglýsing um starfsleyfistillögu vegna jarðefnavinnslu Braga Sigurjónssýni að Geirlandi v. Suðurlandsveg

08.08.2018

Dagana 9. ágúst til 6. september 2018 mun starfsleyfistillaga fyrir neðanskráða starfsemi, skv. 1. málsgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018, með síðari breytingum, liggja frammi á skrifstofu heilbrigðiseftirlits að Garðatogi 5, Garðabæ og í þjónustuveri Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1 í Kópavogi. 

Rétt til athugasemda hafa eftirtaldir aðilar:

1.     Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi.

2.     Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar.

3.     Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar.

Skriflegar athugasemdir skal senda til heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, pósthólf  329, 212 Garðabær. Frestur til að gera athugasemdir er til  --7, september 2018